Bílastæðalausnir

Ráðgjöf í flæði sem byggir á tækni!

Starfsmenn Gulur Bíll hafa áralanga reynslu í rekstri á bílastæðum. Lausnir fyrir bílastæði hafa síðustu ár æ meir einkennst af tæknilausnum til aðgangsstýringar og upplifunar á svæðinu. 

Sérhæfing okkar er að tengja saman tæknikerfi sem í boði eru
við raunveruleikann í rekstri á bílastæðum

 

Flæði lausnir

Deilihagkerfið.

 1. Grænn Bíll Upphaf og lok leigu á sama stað
 2. Gulur Bíll Frítt fljótandi leiga á bíl.
 3. Deilibíll  Bíleigandi deilir bíl með samferðafólki

 

Bílastæðalausnir

 1. Hugbúnaður
  1. Bílnúmeralestur.
  2. Greiðsla með Appi
  3. Leiðsögukerfi
  4. Upplifunarkerfi
 2. Búnaður
  1. Bómur 
  2. Greiðsluvélar 
  3. NPR einingar

Greiðslulausnir

  1. Lausnir sem byggja á netgreiðslum og eru þaulreyndar í evrópu.
  2. Daglegir notendur kerfisins eru yfir 1 milljón á 1000 stöðum í Evrópu.