Fyrirtæki geta fengið rafræna reikninga

Gulur bíll býður upp á rafræna reikninga sem ganga beint inn í bókhald fyrirtækja. Um er að ræða rafræna skeytamiðlun (RSM).

Ef þitt fyrirtæki fær ekki rafræna reikninga má senda okkur fyrirspurn hér: www.gulur.is/fyrirspurn/