TBR í Laugardal – nýtt bílastæði
Á haustdögum 2025 munum við hjá Gulum bíl innleiða gjaldskyldu á bílastæði Tennis og Badminton félags Reykjavíkur (TBR). Bílastæðið verður opið almenningi gegn tímagjaldi og áskriftarhöfum gegn mánaðargjaldi.
Meðlimir í TBR munu geta lagt á bílastæðinu með sérkjörum, sem kynnt verða í tölvupósti frá TBR eða með SMS skeyti seinni hluta október. Kynningarefni mun verða í anddyri TBR hússins á sama tíma.

TBR í Laugardal