Hlekkur á Autopay.io

GULUR BÍLL ehf er samstarfsaðili Autopay á íslandi.

Þannig virkar Autopay

Lagning bílsins er einföld þegar þú ert með Autopay reikning.
Þú ekur inn á bílastæðið, sinnir þínum erindum og ekur síðan út.
Engar sektir, enginn pappír, engar biðraðir. Við köllum þetta Autopay.

 

Akið inn

Mynavélar lesa bílnúmer. Engin þörf á pappírs miðum. Akið bara inn á svæðið.

 

Taktu þinn tíma

Með Autopay færð þú ekki sektir. Taktu þinn tíma án þess að hafa áhyggjur af bílastæðinu.

 

Akið út

Bílnúmer er lesið við útakstur (EXIT) til að stöðva gjaldfærslu.

 

Greiða sjálfvirkt

Sem skráður Autopay viðskiptavinur greiðir þú sjálfvirkt þegar þú ekur út.

Valmöguleikar til greiðslu

Það er ógerningur að fá sekt með Autopay. Þú þarft hinsvegar að greiða fyrir bílastæðið. Þú hefur úr mörgum greiðsluleiðum að velja.

1

Greiða sjálfvirkt

Með skráðu greiðslukorti á vefsíðunni þinni á Autopay.io ekur þú bara inn og út af bílastæðinu og greiðir sálfvirkt fyrir þjónustuna. Kvittanir eru á vefsíðunni þinni á Autopay.io

2

Gangið frá greiðslu á greiðsluvélinni

Þú getur greitt fyrir þjónustuna áður en þú ferð af bílastæðinu í sjálfsala. Þessi þjónusta er þó ekki alls staðar í boði.

3

Greiðið á netinu innan 48 klukkustunda

Hægt er að greiða á netinu fyrir bílastæðið innan 48 klukkustunda eftir að lagningu lýkur. Farið á Autopay.io og sláið inn bílnúmer og greiðið fyrir bílastæðið.
Athugið að eftir 48 tíma frá því að lagningu lauk birtast ekki greiðslumöguleikar fyrir bílastæðið og viðkomandi fær sendan greiðsluseðil með færslugjaldi sjá undir lið 4

 

4

Greiða samkvæmt greiðsluseðli

Ef engin af hinum greiðsluleiðunum eru notaðar munt þú fá greiðsluseðil frá rekstraraðila bílastæðisins. Færslugjaldi er bætt við bílastæðagjaldið svo við mælum með að nota fyrstu greiðsluleiðirnar.