Við höfum áralanga reynslu í rekstri á bílastæðum. Lausnir fyrir bílastæði hafa síðustu ár æ meir einkennst af tæknilausnum til aðgangsstýringar og upplifunar á svæðinu.

Sérhæfing okkar er að tengja saman tæknikerfi sem í boði eru
við raunveruleikann í rekstri á bílastæðum

Umferð bíla

Krafa borgarsamfélaga á 21. öldinni  um skilvirkar samgöngur hefur vaxið jafnt og þétt. Þess vegna innifela lausnir okkar hagkvæma blöndu af tæknilausnum og heilbrigðum hönnunarforsendum.