TBR í Laugardal – nýtt bílastæði
Á haustdögum 2025 munum við hjá Gulum bíl innleiða gjaldskyldu á bílastæði Tennis og Badminton félags Reykjavíkur (TBR). Bílastæðið verður opið almenningi gegn tímagjaldi og áskriftarhöfum gegn mánaðargjaldi.
Meðlimir í TBR munu geta lagt á bílastæðinu með sérkjörum, sem kynnt verða á vefsíðu TBR. Kynningarefni mun verða í anddyri TBR hússins á sama tíma.
Til að fá þau sérkjör sem TBR býður meðlimum sínum þarf að skrá sig hér: SKRÁNINGARFORM
TBR í Laugardal




